30.11.2008 | 18:10
Hvert fór..
..bloggfærslan sem ég las við þessa frétt hér rétt áðan?
Í henni stóð "Út með hatrið, inn með það góða" eða eitthvað á þá leið og hafði hún fengið jákvæð komment enda hnittin færsla og endurspeglar sjónarmið mjög margra ef ekki flestra.
Mig langar að vita hvort blogghöfundur hafi eytt færslunni sjálfur eða hvort MBL hafi gert það vegna þess að margir þessara mótmælenda hafa eflaust hamast á "Tilkynna um óviðeigandi tengingu á frétt" takkann.
Ljósin kveikt á Óslóartrénu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er það ekki líka svolítið merkilegt að fleiri skuli mæta á Austurvöll til að fylgast með tendrun ljósanna á Olsóartrénu heldur mæta á þessar hatursfullu laufardagssamkomur á sama stað.
Einar M (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.